Author: Heiðdís

Structure and Objects

Verið velkomin á opnun sýningarinnar ‘Uppbygging og Hlutir’ eftir Tom Verity, laugardaginn 24. júní kl. 14 – 17 í Deiglunni. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 –...

Opinn fyrirlestur í Deiglunni 26. júní kl. 17:30

Opinn fyrirlestur í Deiglunni mánudaginn 26. júní kl. 17:30. San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna okkur nokkur af sínum verkefnum. Þrátt fyrir frekar fjölbreytt efnistök, frá myndbandsinnsetningum til náttúruinngrips þá er innblásturinn í verkum Sonju náttúrulegt...

Salon des Refusés

Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði. Salon des Refusés opnar samhliða Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og...

Opið fyrir umsóknir í gestavinnustofu

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu október 2017 til apríl 2018. Gestavinnustofan er íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna...

Gilfélagið auglýsir eftir þeim sem var hafnað!

Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni „Salon des Refusés“ í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugardaginn 10. júní, þar sem dómnefnd hefur valið inn verk og listamenn tengdum Akureyri og nærsveitum. Skráning fer fram hjá...

Bátagerðarsmiðja

Bátagerðarsmiðja með gestalistamanni Gilfélagsins, Sonja Hinrichsen, á gestavinnustofu Gilfélagsins. Hvenær: Föstudaginn 26. maí, 2017. Kl: 17:00 – 20:30. Hvar: Gestavinnustofa Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23. Gengið inn við bílastæði vestanmegin. Við munum brjóta saman pappírsbáta sem verða partur af vídeóinnsetningu...

The Clouds – Are They Actually Thinking?

The Clouds – Are They Actually Thinking? Video innsetning og fleira eftir Sonja Hinrichsen – gestalistamann Gilfélagsins Verið velkomin á opnun í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Laugardaginn 27. maí, 2017 kl. 14:00 – 17:00 Nánari upplýsingar um hugmyndafræði...

Opið fyrir umsóknir á RóT

HITTU HÓP AF SKAPANDI EINSTAKLINGUM Í EINN DAG (EÐA FLEIRI) HUGSAÐU, FRAMKVÆMDU, KLÁRAÐU FER FRAM Í SUMAR Í LISTAGILINU Á AKUREYRI VIÐ SJÁUM YKKUR FYRIR MAT, EFNI OG VINNUAÐSTÖÐU SPENNANDI SAMSTARF SEM KOSTAR EKKERT. MEIRA Á www.rot-project.com CONNECT...