Author: Heiðdís

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins

Auglýsum eftir þátttakendum Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagili á Akureyri, föstudaginn 1. desember kl. 19 – 22 og laugardaginn 2. desember kl....

B I R T U S K I L – Myndlistasýning

B I R T U S K I L Ragnar Hólm sýnir í Deiglunni Laugardaginn 18. nóvember kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson einkasýningu á nýjum vatnslitamyndum og fáeinum olíumálverkum í Deiglunni. „Ég er einkum að glíma við...

Miðilsfundur með Sue Carrol – A Demonstration of Mediumship

Sue Carrol heldur skyggnilýsingarfund í Deiglunni þriðjudaginn 28. nóvember kl. 19:30. Viðburðurinn verður á ensku og aðgangseyrir er 1600 kr. Join us at Deiglan Arts Centre for a unique opportunity to connect with your loved ones who have...

Color Me Happy – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun Color Me Happy eftir Maureen Patricia Clark, laugardaginn 11. nóvember kl. 14 – 17. Einnig opið sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 – 17, aðeins þessa einu helgi!  

Opið fyrir umsóknir í gestavinnustofu

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu júlí til desember 2018. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna...

Voyager

Þér er boðið á opnun sýningarinnar „Voyager / Ferðalangur“ í Deiglunni á laugardag, 23. sept kl. 14 – 17. Einnig opið 14 – 17 á sunnudag. Cindy Small er gestalistamaður Gilfélagsins í september og mun sýna afrakstur dvalar...

Gestavinnustofan er laus í október!

Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í október, um er að ræða 16. – 23. október og 23. – 30. október – afhent eftir hádegi á mánudegi og skilað fyrir hádegi á mánudegi. Verð fyrir vikuna er 25.000...

Ljóðakvöld

Verið velkomin á ljóðakvöld í Deiglunni, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20. Ljóðakvöld þar sem nokkur af fremstu ljóðskáldum þjóðarinnar koma fram. Kvöldið er hluti af Litlu ljóðahátíðinni í Norðausturríki. Fram koma: Thórunn Jarla Valdimarsdóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Kristín Ómarsdóttir...

TRANSLATIONS – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun TRANSLATIONS í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, laugardaginn 26. ágúst kl. 14 – 17 og þiggja léttar veitingar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 27. ágúst kl. 14-17. Dönsku myndlistarmennirnir Else Ploug Isaksen og Iben West munu sýna...

Ormur & Svanur – Trúbadoratónleikar

Feðgarnir og trúbadorarnir Aðalsteinn Svanur Sigfússon (57) og Sigurður Ormur Aðalsteinsson (21) halda trúbadoratónleika í Deiglunni þar sem þeir syngja og leika frumsamin lög og texta, þótt e.t.v. slæðist einhverjar ábreiður með. Feðgarnir eru fulltrúar tveggja kynslóða söngaskálda:...