Author: Heiðdís

Gestavinnustofan er laus í september!

Vegna forfalla er gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í september, um er að ræða 1. – 30. september 2018. Möguleiki á vikuleigu eða lengur verð fyrir vikuna er 25.000 kr, allur mánuðurinn á 80.000 kr. Gestavinnustofan er...

HAN skaut fyrst – Bíó

Sýningin hefst kl. 21 þann 21. ágúst í Deiglunni í Listagilinu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hörðustu aðdáendur Star Wars kannast eflaust við máltækið “HAN skaut fyrst” en það er tilvísun í umdeilt atriði í upprunalegu útgáfu Star...

Yfirlýsing vegna Kaupvangsstrætis 16

Eftirfarandi er sameiginleg ályktun stjórna Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins sem samþykkt var á fundi fyrir skömmu þar sem til umræðu var óánægja félaganna með breytingar á starfsemi í húsnæði sem hýst hefur Myndlistaskólann á Akureyri til fjölda ára. Stjórnir...

Sacred – Gjörningur

Gjörningur í Deiglunni þriðjudaginn 14. ágúst kl. 17. Sacred; Try to remember the smell of old forest and the drink of clean water. Our nature is Sacred. Our land is Sacred. All the trees and the waters are...

Dalalæða – Dansgjörningur

  Deiglan þriðjudaginn 7. ágúst kl. 20:30 Dansgjörningur sem nálgast aðlögunarferli manneskju með hliðstæðum myndlíkingum og sýnir hvernig manneskjan lifir, efast, breytir og nálgast venjur sínar til að taka upp aðrar. Endurfæðing. Danshöfundur: Yuliana Palacios Dansarar: Arna Sif...

Salman Ezzamoury

Salman Ezzamoury er fæddur í Tetouan, Norður Marókkó 1959 en flutti ungur til Hollands. Nám hans í ljósmyndun við College of Applied Photography í Apeldoorn og grafískri tækni í Sivako í Utrecht gáfu honum góðan tæknilegan grunn fyrir...

Stjórnarfundur 2. ágúst 2018

4. stjórnarfundur nýrrar stjórnar starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 2. ágúst kl 18:15 Mætt eru  úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Sóley Björk og Aðalsteinn og Ingibjörg. Dagskráin: Undirbúningur fyrir sýningu Sænsku listamannanna sem opnar 1. sept. og...

Color me happy – Maureen Patricia Clark

Verið velkomin á opnun sýningarinnar “Color me happy”, sýningu í minningu Maureen Patricia Clark, Pat, sem lést árið 2017. Til sýnis verða ýmis verk eftir Pat, unnin með akrýl og olíu. “Color me happy” opnar kl. 20 á...

Flamenco í Deiglunni! – Reynir Hauksson

Flamenco gítarleikarinn Reynir Hauksson kemur fram í Deiglunni, Akureyri. Reynir býr í Granada, Spáni og starfar þar sem Flamenco gítarleikari. Það heyrir til tíðinda að Flamenco tónlist sé flutt á Íslandi, svo sjaldgæft er það. Draumur hans er...