Styrkleiki – Myndlistarsýning
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Styrkleiki í Deiglunni, föstudaginn 15. desember kl. 17. Þar sýnir hin ástralska Amanda Marsh ný olíumálverk unnin á NES vinnustofunum á Skagaströnd. Sýningin er opin kl. 14 – 17 föstudaginn 15. des. til...