Temporary Environment
Verið velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í boði. Einnig opið laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17. Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna sex lítil verk sem...
Verið velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í boði. Einnig opið laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17. Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna sex lítil verk sem...
Jóhanna Bára Þórisdóttir verður 50 ára þann 22. júlí og ætlar að því tilefni að opna poppaða myndlistarsýningu í Deiglunni og mun Eyþór Ingi Gunnlaugsson mæta með kassa-gítarinn. Jóhanna er þekkt fyrir verk sín sem hún kallar „Rassar...
Sirkusmiðja fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 – 16 ára. Þátttakendur kynnast töfrum sirkuslistanna á skemmtilegu viku löngu námskeiði. Við munum húlla, djöggla slæðum, boltum og hringjum, leika okkur að þyrilstöfum og sveiflusekkjum, læra fimleikakúnstir, láta eins...
– Finnur þú gamla hönnunarvöru, flottan kjól, tweed jakka, barnadót eða annan fjarsjóð? Þriðjudaginn 11. júní, milli kl. 18:00 til 22:00 verður rífandi markaðsstemning og tónlist í Deigunni. Komdu og gerðu góð kaup. ATH. Enginn posi Viltu vera...
Sýningin Bubbarnir er litríkt safn sjö hljóðleikfanga. Leikföngin eru einföld hljóðfæri sem hafa verið sett í vingjarnlegan og litríkan búning og gleðja augað. Meginmarkmið með gerð þessara leikfanga er að auka tónlistarsköpun barna og áhuga á hljóðfæraleik með...
Verið velkomin á opnun sýningarinnar ‘Uppbygging og Hlutir’ eftir Tom Verity, laugardaginn 24. júní kl. 14 – 17 í Deiglunni. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 –...
Opinn fyrirlestur í Deiglunni mánudaginn 26. júní kl. 17:30. San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna okkur nokkur af sínum verkefnum. Þrátt fyrir frekar fjölbreytt efnistök, frá myndbandsinnsetningum til náttúruinngrips þá er innblásturinn í verkum Sonju náttúrulegt...
Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði. Salon des Refusés opnar samhliða Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og...
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu október 2017 til apríl 2018. Gestavinnustofan er íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna...