Í grænni lautu – Myndlistarsýning
Verið velkomin á opnun Í grænni lautu, myndlistarsýningu Anítu Lindar, laugardaginn 2. júní í Deiglunni, Listagili kl. 13. Til sýnis verða teikningar af íslenskum fuglum og farfuglum sem eiga leið hjá unnar með vaxpastel á pappír. Aníta Lind...