Sýning Gilfélaga – Opið boð
Kæru Gilfélagar. Í tilefni 30 ára afmælis Gilfélagsins höfum við ákveðið að halda félagasýningu í Deiglunni. Og vonum við að sem flestir félagar sjái sér fært að taka þátt í sýningunni. Við höfum ákveðið að hafa sýninguna þemalausa...