Mami I wanna hug hug!!!!! – Myndlistarsýning
Verið velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!!!, sýningar gestalistamanns Gilfélagsins í desembermánuði, Cheng Yin Ngan, í Deiglunni á föstudaginn kl. 20:00. Sýningin er einnig opin kl. 12 – 17 laugardag og sunnudag kl. 12 – 17. Léttar...