Author: Heiðdís

Kate Bae

Kate Bae er fædd og uppalin í Busan í Kóreu en býr og starfar sem myndlistamaður og sýningarstjóri í New York, Bandaríkjunum. Listsköpun hennar beinist að margföldum sjálfsmyndum, minningum, mörk hugsýki og geðveiki. Kate er með MFA gráðu...

Tetsuya Hori – Tónleikar

Tetsuya HORI er tónskáld frá Sapporo í Japan. Hann mun halda fría tónleika í Deiglunni á laugardaginn 2. mars kl. 21. Hann semur útsetningar fyrir raf- og órafmögnuð hljóðfæri, söng og hluti og er að koma til Íslands...

Stjórnarfundur 19. febrúar 2019

stjórnarfundur  starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 19. febrúar kl 18:30 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Aðalsteinn, Ívar og Heiðdís á netinu.     Grafíkverkstæðið – nýjar hugmyndir   Á Gildegi 9. febrúar kviknaði sú hugmynd...

Untitled Lullaby – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Untitled Lullaby“ í Deiglunni föstudaginn 22. febrúar 2019 kl. 17 – 20. Gestalistamenn Gilfélagsins Dennise Vaccarello og Manuel Mata sýna afrakstur dvalar sinnar en þau hafa búið í Listagilinu í febrúar. Sýningin er...

Dennise Vaccarello & Manuel Mata Piñeiro

Dennise Vaccarello og Manuel Mata Piñeiro dvelja hjá okkur í febrúar. Dennise Vaccarello er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla, hún býr í Galicia á Spáni. Verk hennar snúast um landslagið sem sköpunarrými til að þróa mynd- eða hljóðrænar,...

Einþrykk í Deiglunni

Opið hús Á Gildegi, 9. febrúar, stendur Gilfélagið fyrir opnu húsi í Deiglunni kl. 14-17. Öllum er velkomið að gera sitt eigið þrykk og kunnáttufólk verður á staðnum til aðstoðar. Efni og þátttaka verður ókeypis

Úr Samhengi – Myndlistasýning

Verið velkomin á opnun sýningu gestalistamanns Gilfélagsins, Olga Selvashchuk, Úr Samhengi á laugardaginn, 26. janúar kl. 14 – 17 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í...

Stjórnarfundur 15. janúar 2018

8. stjórnarfundur starfsárið 2018/19 Haldinn í Deiglunni 15. janúar kl 17:00 Mætt eru úr stjórn: Guðmundur Ármann, Sigrún Birna, Sóley Björk, Aðalsteinn, Ívar, Ingibjörg og Heiðdís á netinu. Dagskrá: Samstarfssamningur, endurnýjun. Ingibjörg og Heiðdís taka að sér að...

Í handraðanum – Myndlistarsýning

Í Handraðanum Í tilefni 75 ára afmælis míns, verður myndlistasýning í Deiglunni í Listagili Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verður opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana. Léttar veitingar. Á sýningunni eru 29 verk,...

Olga Selvashchuk

Olga Selvashchuk er rússneskur myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla. Keramik, viður, málmar, ljósmyndir og myndbönd eru algengir þættir í innsetningum listamannsins. Olga skoðar viðkvæm mál eins og skömm og sektarkennd, ofbeldi og réttlætingu, fordómum og geðheilsu. Hún...