Author: Heiðdís

Christopher Sage

Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2022 er enski myndlistamaðurinn Christopher Sage. Undanfarin 4 ár hefur Christopher rannsakað táknmyndir sem myndrænar byggingareiningar samskipta og skilnings og þróað sína eigin röð af glýfískum lykkjuformum. Á meðan á dvöl sinni í Gestavinnustofu...

Vinnustofusýning Haraldar Inga

Vinnustofusýning í Deiglunni 9 apríl kl.14 opnar Haraldur Ingi Haraldsson sýningu á nýjum verkum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Verkin eru flest unnin á plastdúk með akrílitum og klipptækni.   Á meðan á sýningunni stendur kemur út 1...

Grounding, gjörningur á sunnudaginn

Gestalistamenn Gilfélagsins í marsmánuði fremja gjörninginn Grounding í Deiglunni sunnudaginn 27. mars kl. 17:00: Ivana Pedljo and Jasmin Dasović are part of the Tricycle Trauma performing collective, operating in Zagreb, Croatia. Natively based in contemporary circus, they strive...

Námskeið í djöggli fyrir börn á öllum aldri

Námskeið í djöggli fyrir börn á öllum aldri verður haldið í Deiglunni laugardaginn 26. mars 2022 kl. 14:00. Djöggl skerpir samhæfingu og einbeitingu og hjálpar auk þess við að draga úr streitu. Þetta er æfing sem ekki er...

Boreal Crush Pack

Boreal Crush PackDeiglan, ListagiliOpnunarhóf laugardaginn 26. febrúar kl. 14 -17.Einnig opið sunnudag 27. febrúar kl. 14 – 17.Gestalistamaður Gilfélagsins Melanie Clemmons sýnir afrakstur dvalar sinnar. Stafrænir eignapakkar eða safn stafrænna skráa sem oft eru unnir í kringum ákveðið...

Open call for Czech artists living in Iceland

Are you a Czech artist  living in Iceland?Did you find your second home here?Sing in by 30.4. 2022 and become a part of the showCzech artists living in Iceland.Open call is open to all kinds of fine arts.The...

Grafíknámskeið

Tveggja helga námskeið í grafík. Deiglunni, laugardaginn 5.3 og sunnudaginn 6.3 Síðan Laugardagur 12. og sunnudagur 13. mars kl 10.00 til 16.00 báðar helgar. Kennari Guðmundur Ármann. Áherslan verður hæðarprent, dúk- og tréristur. Nemendum verður kennt að skera...

Melanie Clemmons

Melanie Clemmons (hún/hán) er listamaður sem vinnur í nýmiðla og hefur áhuga á að endurhugsa tækni í átt að varkárari og undursfagurri framtíð. Verk hennar hafa verið sýnd í galleríum og söfnum á alþjóðavettvangi og samanstanda af myndböndum,...

star–>body–>stone–>

Verið velkomin á sýninguna star–>body–>stone–> eftir gestalistamann Gilfélagsins Sean Taal um helgina í Deiglunni. Vandaðar og nákvæmar blýantsteikningar Sean Taal af skálduðum rýmum vekja mann til umhugsunar um hvað eða hver liggi í skugganum. Með það að markmiði...