Author: Heiðdís

Samsýning um helgina

Næstkomandi laugardag 1. ágúst, kl. 14 munu nemendur Símey, opna sýningu á verkum sínum í Deiglunni. Sýningin stendur yfir laugardag og sunnudag, 1. og 2. ágúst frá kl. 14 – 17. Allir velkomnir Aðgangur er ókeypis Nemendurnir stunduðu...

Stjórnarfundur 29. júlí 2020

Stjórnarfundur í Deiglu 29.07.2020. Mætt eru Ingibjörg og Guðmundur. Og Heiðdís á netinu. Dagskrá: 1 Svíþjóðarsýningin, pökkun og sending Guðmundur bendir Heiðdísi á að hafa boðsbréfið v/tolla. Eins þarf að senda mynd af listamanni í góðri upplausn til...

Myndlistasýning – Sigga Snjólaug

Föstudaginn 24. júlí kl. 20:00 opnar Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir sýningu í Deiglunni á Akureyri.Sýningin er afrakstur vinnustofudvalar hennar í 3 vikur og eru verkin enn í vinnslu. Sigga Snjólaug hefur verið að vinna með ævintýrið um Eldfuglinn sem...

Textílvinnustofa – Tilraunakvöld

Deiglan miðvikdaginn 5. ágúst kl. 19:30. Textílvinnustofa –fjórða tilraunastofa Myndlistafélagsins og Gilfélagsins. Listamenn gera tilraunir með textíl í sínu víðasta samhengi, stefnt er að því að útvega efni í grófari kantinum s.s. strigapoka, net, snæri og lopa. Einnig...

Sigríður Snjólaug

Sigga Snjólaug er gestalistamaður Gilfélagsins í júlí. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 25. – 26. Júlí í Deiglunni. Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir útskrifaðist frá MHÍ (nú LHÍ) 1986, frá Margmiðlunarskólanum 2001 og kennaranámi frá LHÍ 2004.  Hún hefur starfað sem grafískur hönnuður síðan hún...

Sammálun – Tilraunakvöld

Deiglan miðvikudagskvöldið 8. júlí kl. 19:30 Þriðja Tilraunastofan – Málað saman á stóran flöt. Málað verður með priki (framlengingu á pensilinn) á stórar pappírsarkir (allt upp í 1,5 X 4 m), sem liggja flatar á gólfinu. Þetta er...

Íslandslögin og dansarnir með

Okkar gamla góða menning – söngur, þjóðdansar og íslenskir búningar Það er fátt fallegra en íslenski þjóðbúningurinn okkar, okkar gamla menning, okkar gamla tónlist. Vorvindar glaðir, Hafið bláa, Heiðlóukvæði og svo mörg önnur falleg íslensk lög munu hljóma...

Litir og línolía – Fyrirlestur

Þriðjudaginn 21 júlí kl. 20:00 í Deiglunni Snorri Guðvarðsson málarameistari, sem fékk á dögunum viðurkenningu húsverndarsjóðs Akureyrarbæjar fyrir ævistarf, heldur fyrirlestur um varðveislu og uppgerð friðaðra húsa og kirkna. Frábært tækifæri fyrir áhugamenn og þá sem búa í...

Lifandi vatnið – Listasmiðja

Fjallað er um undirstöðuatriði í vatnlitun, val á litum, penslum og pappír. Rætt um ólíkar aðferðir og leiðbeint skref fyrir skref um málun á landslagi eftir ljósmynd. Allur efniviður er innifalinn í þátttökugjaldinu. Leiðbeinandi námskeiðsins er Ragnar Hólm...

Ljósagull – Barnasýning

ATH: Vegna óviðráðanlegra ástæðna þarf að færa viðburðinn Ljósagull til 14. júlí. kl. 17. Þriðjudaginn 7. júlí kl. 18:00 – 19:00 í Deiglunni. Ljósagull er hugljúf en spennandi sýning sem hentar yngri börnum sérstaklega vel. Húlladúllan flytur frumsamið...