Litir Íslands á sænskri grundu
Laugardaginn 19. september verður opnuð í bænum Hälleforsnäs í Svíþjóð samsýning 9 íslenskra myndlistarmanna undir yfirskriftinni Litir Íslands eða Islandsfärger. Á sýningunni eru tví- og þrívíð textílverk, bókverk, tvívíð myndverk, málverk, vatnslitamyndir, samklippur og pappírslágmyndir. Þau sem sýna...