Ólíkar leiðir

Vorsýning kvöldskóla listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnar í Deiglunni laugardaginn 3. maí kl. 14.00 Í haust var fornámi í sjónlistum í kvöldskóla ýtt úr vör á listnáms- og hönnunarbraut VMA þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám. Hér sýna þau afrakstur vinnu sinnar. Námið...