Prentdagurinn mikli – Print day in May

Laugardagur 4. maí, 11.00 – 14.00 Deiglan salur Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Print Day in May er árleg, alþjóðleg hátíð prentgerðar og grafíklistar sem fer fram fyrsta laugardaginn í maí. Viðburðurinn er ókeypis og öllum opinn. Á...