Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæði
Nemenda sýning Samlagsins Sköpunarverkstæðis opnar í Deiglunni laugardaginn 10. maí kl 14. Helgina 10.-11.maí verður haldin 4. sýning þátttakenda á námskeiðum í Samlaginu – sköpunarverkstæði. Bæði er um að ræða nemendur af 12 vikna námskeiðum og 4 vikna...