Með mínum augum

Ljósmyndasýning Hermanns frá Hvarfi opnar föstudaginn 4. nóv kl. 16. „Hermann Gunnar hefur um árabil fangað fegurð íslensks landslags með ljósmyndum sínum og beinir sjónum oftar en ekki að næsta nágrenniGrenivíkur, Gjögraskaga og Bárðardals.Myndir Hermanns bera vott um...