Elísabet Scrooge – alein um jólin, nemendasýning Draumaleikhússins.
Elísabet Scrooge – alein um jólin, nemendasýning haustannar Draumaleikhússins verður sýnd í Deiglunni föstudag 6. desember, til sunnudags 8. desember næstkonmandi. Leikritið er ný leikgerð eftir Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Pétur Guðjónsson byggð á sígildri sögu Charles Dickens um...