Tagged: Barnamenningarhátíð

HAFMEYJAN OG DREKINN

Ungmenna listasmiðja, ímyndunaraflið virkjað, vatnslitir, hafmeyjur og drekar Í Deiglunni 12. apríl frá 10.30 til 13.30 Í samvinnu við Akureyrarbæ og í tilefni af barnamenningarhátíð leiða þær Bryndís Fjóla völva og Gréta Berg listakona, vinnustofu fyrir ungmenni.  Takmarkað...

Myndlistarverkstæði Gilfélagsins – Barnamenningarhátíð 2024

Hið klassíska myndlistarverkstæði Gilfélagsins á Barnamenningarhátíð verður laugardaginn 13. apríl frá 12 – 16. Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 13. apríl kl. 12:00 – 16:00. Til boða stendur að mála,...