Myndlistarverkstæði Gilfélagsins – Barnamenningarhátíð 2024

Hið klassíska myndlistarverkstæði Gilfélagsins á Barnamenningarhátíð verður laugardaginn 13. apríl frá 12 – 16. Opið myndlistarverkstæði fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára í Deiglunni laugardaginn 13. apríl kl. 12:00 – 16:00. Til boða stendur að mála,...