Aðalfundur Gilfélagsinns

Félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu, verður haldinn í Deiglunni Kaupvangsstræti 23 í Listagilinu á Akureyri sunnudaginn 12. maí kl 17.00. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Karólína Baldvinsdóttir um Samlagið Sköpunarverkstæði. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara...