Keðjugjörningur
Fyrsta Tilraunakvöld í listum þetta haustsið verður í deiglunni miðvikudagskvöldið 20. september frá kl. 19.30 – 21.30
Nú hefjum við tilraunakvöldin í listum aftur þetta haustið, Keðjugjörningur skal það vera. Gjörningalist er orðin snarþáttur í listsköpun samtímans. Nú gefst áhugasömum möguleiki á að framkvæma keðjugjörning í Deiglunni á miðvikudagskvöldið. Hér er um sannkallaða tilraun að ræða og engin veit hvað gerist, enda höldum við að keðjugjörningur hafi ekki verið skilgreindur sem slíkur, enn.
Anna Richardsdóttir verður í utanumhadinu, þó er vert að taka fram að hér á sér ekki stað kennsla heldur er vonin að ná megi af stað einhverskonar skapandi flæði.
Mennigarsjóður Akureyrar styður við Tilraunakvöldin sem eru samstarfsverkefni Myndlistarfélagsins og Gilfélagsins.
Kvöldin eru öllum opin og aðgangseyrir er enginn.