Silkiþrykk námskeið
Í tengslum við sýningu sína í Deiglunni um næstu helgi heldur Gillian Pokalo örnámskeið í Silkiþrykki laugardaginn 18. mars frá 13:30 – kl 15:00.
Námskeið í silkiþrykki: Laugardaginn 18. mars 13:30 -15:00
Í þessari 1,5 klukkustunda prenta-og-taka (make and take) vinnustofu mun Gillian sýna þér yfirlit yfir prentunarferlið og mun bjóða þátttakendum að prenta af fyrirframgerðum silkiþrykkskermum sínum. Prófaðu áhugaverðar aðferðir á pappír og ekki hika við að koma með þinn eigin bol eða efni til að prenta á.
Þáttaka kostar 2000 kr, (tími, blek, pappír og vistir)
Fyrirhugað er áður en langt um líður tveggja daga námskeið með í silkiþrykki með Gillian Pokalo í Deiglunni, þar sem verður hægt að fara dýpra í hlutina.
Sýningin Gillian sem stendur 18. og 19. mars verður auglýst betur síðar.
www.gillianpokalo.com er vefsíða Gillian.
Texti á ensku:
Screen printing workshop: Saturday March 18 13:30-15:00
In this 1.5 hour make-and-take workshop, Gillian will show you an overview of the screen printing process and will invite participants to make prints from her pre-made silkscreens. Try out some interesting techniques on paper, and feel free to bring your own tee shirt or fabric to print on.
2000isk (suggested cash donation to cover the cost of time, inks, paper, and supplies)