Category: Gestalistamaður Mánaðarins

Pálína Guðmundsdóttir

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2021 er Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. Dvöl hennar er styrkt af Slippfélaginu. Ég er að vinna að verkefni sem hófst í haust nánar tiltekið þegar ég dvaldi í Herhúsinu á Siglufirði í septembermánuði 2020. Verkefnið...

Hafdís Helgadóttir

Hafdís Helgadóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021. www.hafdishelgadottir.art Hafdís er fædd á Patreksfirði en býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist af málaradeild í Myndlista- og Handíðaskóla Íslands og er með meistaragráðu frá The Academy of Fine...

Ágústa Björnsdóttir

Ágústa Björnsdóttir er gestalistamaður Gilfélagsins í janúarmánuði. Ágústa Björnsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún hóf myndlistarnám sitt í  Myndlistarskóla Reykjavíkur árið 2014 þar sem hún lagði stund á sjónlist. Hún útskrifaðist  þaðan með diplómagráðu árið 2015....

Sigríður Snjólaug

Sigga Snjólaug er gestalistamaður Gilfélagsins í júlí. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 25. – 26. Júlí í Deiglunni. Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir útskrifaðist frá MHÍ (nú LHÍ) 1986, frá Margmiðlunarskólanum 2001 og kennaranámi frá LHÍ 2004.  Hún hefur starfað sem grafískur hönnuður síðan hún...

Bryndís Brynjarsdóttir

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní er Bryndís Brynjarsdóttir Bryndís er frá Dalvík en hefur búið í Mosfellsbæ í 22 ár. Hún stundaði myndlistarnám bæði við Myndlistaskóla Akureyrar og Myndlista- og handíðaskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist árið 1999. Frá...

Kenny Nguyen

Kenny Nguyen er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Hann er myndlistamaður sem vinnur þvert á miðla, hann notar söguhlaðinn efnivið sem leið til að kanna sjálfsmynd, samþættingu og menningarlega tilfærslu. Kenny Nguyen er fæddur og uppalinn í Suður-Víetnam. Hann...

Marco Paoluzzo

Marco Paoluzzo er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2020. Marco Paoluzzo er svissneskur ljósmyndari. Síðustu 50 árin hefur hann horft á heiminn og reynt að þýða hann yfir í myndir. Eftir ljósmyndanám í Vevey í Sviss opnaði hann ljósmyndastúdíó...

Caglar Tahiroglu

Caglar Tahiroglu (fædd í Istanbúl, hún er Tyrknesk/Frönsk) er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla og stýrir verkefnum varðandi andlega heilsu hjá mannúðarsamtökum. Eftir að hafa klárað MSc í klínískri sálfræði og sálmeinafræði frá Háskólanum í Lyon árið...

Cecilia Seaward

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember er Cecilia Seaward. Cecilia Seaward er myndlistamaður sem vinnur þvert á miðla ásamt því að vera danshöfundur, kvikmyndaframleiðandi og sjálfstæður fræðimaður sem býr í New York. Í gestavinnustofu Gilfélagsins mun Cecilia vinna að verkefni...

Matt Armstrong

Matt Armstrong er myndlistamaður búsettur í Atlanta, Georgia í Bandaríkjunum og hlaut BFA hjá Valdosta State University 2003. Hans listræna ferli hefst yfirleitt með hugmynd sem hann reynir að miðla á myndrænan hátt. „Almennt reyni ég að miðla...