Til félagsmanna í Gilfélaginu
Til félagsmanna í Gilfélaginu Erindið er að kanna hvort félagsmenn eru samþykkir hugmynd stjórnarinnar að í Deiglunni verði sköpuð aðstaða fyrir listamenn, félagsmenn í Gilfélaginu og fyrir aðra listamenn sem óska eftir aðstöðu til að vinna að grafík....