Hönnunarsýning í Deiglunni
Föstudaginn 3. mars milli kl. 20 og 23 verða til sýnis lokaniðurstöður úr samstarfsverkefni osta- og sælkeraverslunarinnar Langabúrs og nemenda í grafískri hönnun við Myndlistaskólann á Akureyri. Sextán fjölbreytt og skemmtileg verkefni þar sem áhersla er lögð á...