Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning
Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18.
Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18.
Listverkefni Sus og Tanja munu verða hér á Akureyri 4. og 5. mars og munu kynna verkefni sem þær hafa á döfinni í Deiglunni sunnudaginn 4. mars kl. 18:30 Þær Sus og Tanja munu kynna verkefnið og vilja...
Nú ætla félagar og velunnarar SVAK að koma saman í Deiglunni fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20 og hnýta nokkrar flugur. Efni og tæki fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin og leiðbeiningar veittar til þeirra sem þess...
Kynningardagskrá á draugasöngleiknum Miklabæjar-Solveigu eftir Vandræðaskáldin Sesselíu Ólafsdóttur og Vilhjálm B. Bragason. Dagskráin verður flutt í Deiglunni sunnudaginn 4. febrúar, kl. 15:00. Sagt verður frá verkefninu og nokkur lög úr sýningunni flutt. Verkefnið er dyggilega stutt af Uppbyggingarsjóði...
Akureyrarstofa auglýsir eftir áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 24. júní og lýkur 24. ágúst. Alls eru 20 styrkir í boði, samtals 1.000.000 kr. Styrkjum fylgir afnot af rými í...
Verið velkomin á opnun Between Simplicity and Reduction, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jhuwan Yeh í Deiglunni föstudaginn 26 janúar kl. 17 – 20. Einnig opið laugardag og sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður...
Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar, Jhuwan Yeh, býður gestum og gangandi velkomin á vinnustofu sína að Kaupvangsstræti 23 laugardaginn 20. janúar kl. 14 – 17. Jhuwan er að vinna að sýningu sinni, Between Simplicity and Reduction sem haldin verður...
Verið velkomin á opnun Disembodied Sketch, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Julia DePinto í Deiglunni föstudaginn 22. desember kl. 17 – 20. Einnig opið laugardaginn 23. desember kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum....
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Styrkleiki í Deiglunni, föstudaginn 15. desember kl. 17. Þar sýnir hin ástralska Amanda Marsh ný olíumálverk unnin á NES vinnustofunum á Skagaströnd. Sýningin er opin kl. 14 – 17 föstudaginn 15. des. til...
Þriðjudaginn 5. Desember 2017 hélt stjórn Gilfélagsins opinn fund í Deiglunni þar sem til umræðu var sú hugmynd sem stjórnin hefur unnið að undirbúningi við síðustu misseri um að útbúa grafíkverkstæði í Deiglunni. Ánægjulegt var hversu margt fólk...