Category: Fréttir

Í handraðanum – Myndlistarsýning

Í Handraðanum Í tilefni 75 ára afmælis míns, verður myndlistasýning í Deiglunni í Listagili Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verður opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana. Léttar veitingar. Á sýningunni eru 29 verk,...

Mami I wanna hug hug!!!!! – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!!!, sýningar gestalistamanns Gilfélagsins í desembermánuði, Cheng Yin Ngan, í Deiglunni á föstudaginn kl. 20:00. Sýningin er einnig opin kl. 12 – 17 laugardag og sunnudag kl. 12 – 17. Léttar...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 7. – 8. desember

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni föstudaginn 7. desember kl. 20 – 22 og laugardaginn 8. desember kl. 13 – 17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist,...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2018

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni laugardaginn 1. desember kl. 13-17. Um er að ræða markað lista- og handverksfólks og þar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk ýmiss konar, textíll, tónlist , ljóð, bækur og ljósmyndir....

SKJÓL! / SHELTER! – Myndlistasýning

Leitið í skjól í Deiglunni á föstudaginn 23. nóv. kl. 20, sem og laugardag og sunnudag kl. 14 – 17. Neyðarskýli eiga sér langa sögu á Íslandi og hafa mikilvægt hlutverk enn þann dag í dag. Í Deiglunni...

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku í List- og handverksmessu

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólki í List- og handverksmessu félagsins 1. og 8. desember 2018 Nú er að hefjast árlegur viðburður Gilfélagsins og þá er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki...

Hauströkkur – Myndlistasýning

HAUSTRÖKKUR – RAGNAR HÓLM Hauströkkur er titill málverkasýningar Ragnars Hólm sem haldin er í Deiglunni á Akureyri helgina 3.-4. nóvember. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir og einnig nokkur olíumálverk. Opið verður báða dagana frá kl. 14-17. Ragnar hélt...

Í átt að hinu óþekkta / Myndlistasýning og vinnustofa

Emmi Jormalainen Towards the Unknown Emmi Jormalainen er myndlistamaður, teiknari og grafískur hönnuður frá Finnlandi. Hún vinnur með teikningar, sjónræna frásögn og prentuð bókverk. Flestar bækur hennar eru þöglar bækur án texta þar sem sögurnar eru aðeins sagðar...

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum. – Námskeið

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum. Námskeið með Susan Singer, 10-11 nóvember kl. 10 – 16 í Deiglunni. 10 nemendur. Verð, 30.000 kr. – efni innifalið. Möguleiki á endurgeiðslu frá stéttarfélögum gegn framvísun kvittunar. 5.000 kr. Staðfestingargjald...

Hauststilla 2018 – Tónleikar

Hauststilla 2018 Staður/tímasetning: Deiglan (í Listagilinu) / 25. október kl. 20:00-22:30. Hauststilla verður haldin annað árið í röð í fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri. Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi og hafa margir efnilegir listamenn...