Í handraðanum – Myndlistarsýning
Í Handraðanum Í tilefni 75 ára afmælis míns, verður myndlistasýning í Deiglunni í Listagili Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verður opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana. Léttar veitingar. Á sýningunni eru 29 verk,...