Author: Heiðdís

Aukaaðalfundur Gilfélagsins

Aukaaðalfundur Gilfélagsins

Aukaaðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 1. oktober 2016 kl 16. A dagskrá fundarins eru tvö mál: 1. Tillaga stjórnar um nýja menn í stjórn, tvo í aðalstjórn og tvo varamenn. 2. Kynning á hugmyndum sem hafa...

Sýning Angelu Wright, „Fryst“

Verið velkomin á opnun myndlistarsýningarinnar Fryst eftir Angelu Wright í Deiglunni, Akureyri á laugardaginn 25. júní kl 14:00 – 17:00. Léttar veitingar í boði. Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 14:00 – 17:00 og verður listamannaspjall opið öllum kl....

Miðnæturtónleikar DrinniK!

Miðnæturtónleikar DrinniK!

Á Jónsmessuvöku býður Gilfélagið til miðnæturtónleika í Deiglunni. Á tónleikunum spilar DrinniK, en það tríó spilar misswingaða frumsamda tónlist í bland við ábreiður (einnig misswingaðar) sem læðast inn á tónleika í tíma og ótíma. Tónleikarnir hefjast á miðnætti...