Aukaaðalfundur Gilfélagsins
Aukaaðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni laugardaginn 1. oktober 2016 kl 16. A dagskrá fundarins eru tvö mál: 1. Tillaga stjórnar um nýja menn í stjórn, tvo í aðalstjórn og tvo varamenn. 2. Kynning á hugmyndum sem hafa...