Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn
Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins. Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í þessari listasmiðju eru börnunum gefin málning sem er búin til úr grænmeti...