Belt of Venus
Sýning Mary Hurrell gelsalistamanns Gilfélagsins í desember, opnar laugardaginn 17. desember kl. 14 sýningin er opin 17. og 18. desember frá kl. 14 – 17. Mary Hurrell mun kynna úrval af verkum í vinnslu á miðri búsetu sinni...
Sýning Mary Hurrell gelsalistamanns Gilfélagsins í desember, opnar laugardaginn 17. desember kl. 14 sýningin er opin 17. og 18. desember frá kl. 14 – 17. Mary Hurrell mun kynna úrval af verkum í vinnslu á miðri búsetu sinni...
Listasumar ´22 í Deiglunni: Wioleta Kaminska gestalistamaður Gilfélagsins í júlí opnar sýningu sína kl. 14, þann 23. júlí. Við bjóðum þér að vera gestur á Retreating sýningu Wioleta Kaminska gestalistamanns júlí mánaðar hjá Gilfélaginu, í Deiglunni. Retreating er...
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til og með desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni...
Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu. Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar...