Samvinnu bútasaums samkoma – Community Quilt Gathering
8. 15. og 22. apríl í Deiglunni, frá 17.00 – 19.00, alla dagana. ÓKEYPIS! Opið öllum. Taktu þátt í að sauma samfélagsteppi þar sem við komum saman til að búa til, tengja og deila sögum í gegnum efni...