Category: Gestalistamaður Mánaðarins
Sylvia Donis er gestalistamaður Gilfélagsins í aprílmánuði. Sylvia Donis er franskur myndlistamaður sem útskrifaðist úr ljósmyndun hjá ENSP Arles og myndlist í Pantheon Sorbonne í Frakklandi. Verk hennar taka á sig ýmsar myndir, til dæmis ljósmyndir og/eða videoinnsetningar,...
Kate Bae er fædd og uppalin í Busan í Kóreu en býr og starfar sem myndlistamaður og sýningarstjóri í New York, Bandaríkjunum. Listsköpun hennar beinist að margföldum sjálfsmyndum, minningum, mörk hugsýki og geðveiki. Kate er með MFA gráðu...
Dennise Vaccarello og Manuel Mata Piñeiro dvelja hjá okkur í febrúar. Dennise Vaccarello er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla, hún býr í Galicia á Spáni. Verk hennar snúast um landslagið sem sköpunarrými til að þróa mynd- eða hljóðrænar,...
Olga Selvashchuk er rússneskur myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla. Keramik, viður, málmar, ljósmyndir og myndbönd eru algengir þættir í innsetningum listamannsins. Olga skoðar viðkvæm mál eins og skömm og sektarkennd, ofbeldi og réttlætingu, fordómum og geðheilsu. Hún...
Cheng Yin Ngan er gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2018. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 29. – 30. desember í Deiglunni. Cheng Yin Ngan er fædd í Hong Kong árið 1995 og útskrifaðist úr myndlist í Hong Kong...
Natalie Lavoie er myndlistakona sem búsett er í Fort Simpson, litlu afskekktu samfélagi í nyrsta fylki Kanada. Hún hefur með búsetu sinni á norðurslóðum þróað afar sérstakan stíl, þar sem hún nýtir sér hinn langa vetur. Listræn vinna...
Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsinki. „Ég teikna bækur þar sem sagan er einungis sögð með myndum og sjónrænni frásögn. Bækurnar eru oft kallaðar þöglar bækur af því að þær...
Salman Ezzamoury er fæddur í Tetouan, Norður Marókkó 1959 en flutti ungur til Hollands. Nám hans í ljósmyndun við College of Applied Photography í Apeldoorn og grafískri tækni í Sivako í Utrecht gáfu honum góðan tæknilegan grunn fyrir...
Ég er þýskur málari sem vinn með blandaða tækni, yfirleitt á stóra striga. Verkin mín eru óhlutbundin, þar sem ég tjái það sem ég sé og hvernig mér líður. Umhverfið hefur mikil áhrif á mig og sérstaklega töfrandi...
Dana Neilson er kanadískur myndlistarmaður sem er búsett í Helsinki, Finnlandi. Hún er lærður ljósmyndari en vinnur einnig með keramik, skúlptúr og vídeolist. Þema verka hennar er samband fólks við umhverfi sitt og hvernig ytra umhverfi hefur áhrif...