Category: Gestalistamaður Mánaðarins

Tohko Senda

Tohko Senda er gestalistamaður Gilfélagsins í Júlímánuði. Tohko Senda er myndlistarmaður, fædd í Toronto, Canada. Þar sem hún hefur búið í Kanada, Japan, Bandaríkjunum og nú á Ítalíu fjalla verk Tohko um augnablikið, líftímann, fólksflutninga, sameiginlegt minni og...

Sarah Webber & Andrew Walsh

Sarah Webber & Andrew Walsh are our June Artists in Residency. Sarah Webber is a multidisciplinary visual artist and art therapist based in Sydney, Australia. Sarah holds a Bachelor of Visual Arts (Object Art & Design) from the...

Federico Dedionigi

Federico Dedionigi er gestalistamaður Gilfélagsins í maímánuði. Vinnustofan mun vera opin gestum og gangandi kl. 14 – 17 á þriðjudögum til sunnudaga til 23. maí. Gestavinnustofan er að Kaupvangsstræti 23, gengið inn að vestan við bílastæðin.   Federico...

Sylvia Donis

Sylvia Donis er gestalistamaður Gilfélagsins í aprílmánuði. Sylvia Donis er franskur myndlistamaður sem útskrifaðist úr ljósmyndun hjá ENSP Arles og myndlist í Pantheon Sorbonne í Frakklandi. Verk hennar taka á sig ýmsar myndir, til dæmis ljósmyndir og/eða videoinnsetningar,...

Kate Bae

Kate Bae er fædd og uppalin í Busan í Kóreu en býr og starfar sem myndlistamaður og sýningarstjóri í New York, Bandaríkjunum. Listsköpun hennar beinist að margföldum sjálfsmyndum, minningum, mörk hugsýki og geðveiki. Kate er með MFA gráðu...

Dennise Vaccarello & Manuel Mata Piñeiro

Dennise Vaccarello og Manuel Mata Piñeiro dvelja hjá okkur í febrúar. Dennise Vaccarello er myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla, hún býr í Galicia á Spáni. Verk hennar snúast um landslagið sem sköpunarrými til að þróa mynd- eða hljóðrænar,...

Olga Selvashchuk

Olga Selvashchuk er rússneskur myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla. Keramik, viður, málmar, ljósmyndir og myndbönd eru algengir þættir í innsetningum listamannsins. Olga skoðar viðkvæm mál eins og skömm og sektarkennd, ofbeldi og réttlætingu, fordómum og geðheilsu. Hún...

Cheng Yin Ngan

Cheng Yin Ngan er gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2018. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 29. – 30. desember í Deiglunni. Cheng Yin Ngan er fædd í Hong Kong árið 1995 og útskrifaðist úr myndlist í Hong Kong...

Nathalie Lavoie

Natalie Lavoie er myndlistakona sem búsett er í Fort Simpson, litlu afskekktu samfélagi í nyrsta fylki Kanada. Hún hefur með búsetu sinni á norðurslóðum þróað afar sérstakan stíl, þar sem hún nýtir sér hinn langa vetur. Listræn vinna...

Emmi Jormalainen

Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsinki. „Ég teikna bækur þar sem sagan er einungis sögð með myndum og sjónrænni frásögn. Bækurnar eru oft kallaðar þöglar bækur af því að þær...