Author: Heiðdís

Between Simplicity and Reduction – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Between Simplicity and Reduction, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jhuwan Yeh í Deiglunni föstudaginn 26 janúar kl. 17 – 20. Einnig opið laugardag og sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður...

Opin vinnustofa á laugardaginn

Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar, Jhuwan Yeh, býður gestum og gangandi velkomin á vinnustofu sína að Kaupvangsstræti 23 laugardaginn 20. janúar kl. 14 – 17. Jhuwan er að vinna að sýningu sinni, Between Simplicity and Reduction sem haldin verður...

Disembodied Sketch – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun Disembodied Sketch, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Julia DePinto í Deiglunni föstudaginn 22. desember kl. 17 – 20. Einnig opið laugardaginn 23. desember kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum....

Styrkleiki – Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Styrkleiki í Deiglunni, föstudaginn 15. desember kl. 17. Þar sýnir hin ástralska Amanda Marsh ný olíumálverk unnin á NES vinnustofunum á Skagaströnd. Sýningin er opin kl. 14 – 17 föstudaginn 15. des. til...

Forskot á sæluna fyrir meðlimi Gilfélagsins

Við hjá Slippfélaginu ætlum að vera með 25% afslátt af myndlistarvörum dagana 14. – 16. des en okkur langar að bjóða gildum meðlimum Gilfélagsins að njóta sama afsláttar dagana 11. – 13. des á undan almenningi. Verið velkomin til...

AMMA – Myndlistarsýning

Listaklúbburinn „Gellur sem mála“ heldur samsýninguna AMMA í Deiglunni á Akureyri 9.-10. des. 2017. Klúbburinn hefur starfað síðan í janúar 2016 en að honum standa ólíkir einstaklingar sem koma úr öllum áttum og styðja hvert annað í listsköpuninni. Þema þessarar...

Opinn fundur um hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni

Gilfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri auglýsa opinn fund um hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni í Listagili. Þriðjudaginn 5. desember kl. 17 í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23. Stjórn Gilfélagsins hefur sett fram hugmynd um að auka nýtingu...

Lista- og handverksmessa

Hin árlega Lista- og handverksmessa Gilfélagsins fer fram í Deiglunni nú um helgina. Opnunartímar eru: Föstudagur 1. desember: 19-22 Laugardagur 2. desember: 13-17 Á markaðnum kennir ýmissa grasa og upplagt er að koma og njóta lista og handverks...

Rhizome – Myndlistarsýning

Þér er boðið á opnun Rhizome, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jessicu Tawczynski í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember kl. 14 – 17. Einnig opið sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin Rhizome...