Relics / Minjar
Verið hjartanlega velkomin á opnun Relics / Minjar í Deiglunni laugardaginn 28. desember kl. 14 – 17. Þar mun gestalistamaður Gilfélagsins í desember, Cecilia Seaward, sýna afrakstur dvalar sinnar. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 29. desember kl. 14...