Sigbjørn Bratlie
Sigbjørn Bratlie is the artist in residence for the month of November 2021. He will have an exhibition on the products of his stay on 27 – 28th of November in Deiglan.
I am 48 years old, born in Oslo, and I graduated in 2002 from Central Saint Martins College of Art and Design in London. Nowadays I spend my time between Oslo and Gdynia, on the Polish Baltic coast. I work with video, installation and painting. My artworks have a conceptual, analytical and quite often humoristic feel to them. Over the last nine years, my video works have revolved around the theme of language, – or more specifically, – foreign languages:
As performance projects these videos are the end result of a process whereby I first spend around one year teaching myself a (more or less useful) foreign language, and subsequently create an art project in which I, – in a specific setting, – communicate with someone in this language. Many of these projects deal with situations where the access to meaning and mutual understanding is hampered by lack of vocabulary, misunderstandings, bad grammar or bad pronunciation.
Here in Akureyri, I intend to brush up on my Icelandic skills, which are a bit rusty. I can generally understand people quite well, but I struggle to find the right words, – let alone the right grammatical endings, – when I want to explain something to someone. I am also finishing the editing of a video that will premiere in an exhibition in Norway next year.
Sigbjørn Bratlie er gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2021. Hann mun sýna afrakstur dvalar sinnar í Deiglunni 27. – 28. nóvember.
Ég er 48 ára, fæddur í Osló og útskrifaðist frá Central Saint Martins College of Art and Design í London árið 2002. Ég er búsettur í bæði Osló og Gdynia, á pólsku Eystrasaltsströndinni. Mínir miðlar eru myndbandsverk, innsetningar og málverk. Listaverkin mín hafa huglægan, greinandi og of húmorískan blæ. Síðustu níu ár hafa myndbandsverkin mín snúist um þemað tungumál, eða nánar tiltekið; erlend tungumál.
Þessi myndbönd eru lokaútkoma gjörningaferlis þar sem ég eyði fyrst um það bil einu ári í að kenna sjálfum mér (misgagnleg) erlend tungumál og síðan bý ég til listverkefni þar sem ég á samskipti við einhvern á þessu tungumáli. Mörg þessara verkefna fjalla um aðstæður þar sem aðgangur að merkingu og gangkvæmum skilningi er hamlað með skorti á orðaforða, misskilning, slæmri málfræði eða framburði.
Hér á Akureyri ætla ég að hressa upp á íslenskukunnáttu mína sem orðin ansi riðguð. Ég get skilið fólk nokkuð vel en á erfitt með að finna réttu orðin, hvað þá réttu beygingarendingar, þegar ég vil útskýra eitthvað. Ég er líka að ljúka við klippingu á myndbandi sem verður frumsýnt á sýningu í Noregi á næsta ári.