Sean Taal
Sean Taal is the artist in residence for the month of January 2022.
Through meticulously detailed pencil drawings, Sean Taal renders fictionalized spaces that question what’s looking back from the shadows. Aiming to create a sense of uncertainty, Sean’s work blurs the dichotomy between comfort and discomfort, real and imagined.
Sean is a visual artist from Mohkinstsis (Calgary, Canada). He graduated from the Alberta College of Art + Design with a BFA in drawing in 2015. In 2012, he attended the Association of Independent Colleges of Art and Design’s New York Studio Residency Program.
He will be using his time to continue work on an ongoing series of drawings playing with caves as a space where lines between fantasy and reality can easily intertwine. Using pareidolia, reflections, shadows, and wrapping stone formations in fabrics, the aim of these drawings is to create deep uncertainty while remaining seductive and inviting. They are meant to be playful proposals of living altars growing and changing unseen below us.
An exhibition with the products of Seans stay will be open January 29 – 30th in Deiglan, Akureyri.
///
Sean Taal er gestalistamaður Gilfélagsins í janúar 2022.
Vandaðar og nákvæmar blýantsteikningar Sean Taal af skálduðum rýmum vekja mann til umhugsunar um hvað eða hver liggi í skugganum. Með það að markmiði að skapa tilfinningu um óvissu, má verk Sean út bilið milli þæginda og óþæginda, raunveruleikans og ímyndunar. Sean er myndlistarmaður frá Mohkinstsis (Calgary, Kanada).
Hann útskrifaðist frá Alberta College of Art + Design með BFA í teikningu árið 2015. Árið 2012 var sótti hann Association of Independent Colleges of Art and Design’s New York Studio Residency Program.
Hann mun nota tímann á Akureyri til að halda áfram að vinna að áframhaldandi röð teikninga sem leika með hella sem rými þar sem línan milli fantasíu og veruleika geta auðveldlega fléttast saman. Með því að nota pareidólíu (þegar við horfum á eitthvað óþekkt en þykjumst sjá eitthvað kunnuglegt, t.d. andlit í náttúrunni.) spegilmyndir, skugga og að vefja steinmyndanir í dúk, er markmið þessara teikninga að skapa djúpa óvissu og jafnframt hafa þær tælandi og aðlaðandi. Þeim er ætlað að vera fjörugar hugmyndir um lifandi altar sem vex og breytist óséð undir okkur.
Sean mun sýna afrakstur dvalar sinnar 29. – 30. janúar í Deiglunni á Akureyri.