Deiglan

Deiglan er fjölnota rými, tilvalið fyrir ýmsa menningarviðburði.
Ef þið hafið áhuga á að leigja sal Deiglunnar, sendið fyrirspurn á gilfelag@listagil.is – Hægt er að sjá lausar dagsetningar undir Viðburðir og opnunartímar.

Vegna ásóknar er alla jafna ekki hægt að bóka lengri tímasetningar en 2 helgar yfir sumartímann (júní – ágúst).

Gjaldskrá er hugsuð fyrir menningarviðburði án aðgangseyris. Hafið samband við gilfelag@listagil.is fyrir aðra starfsemi og lengri tíma leigu.

Aðeins er leiga á sal innifalið, aðili sér um opnun, auglýsingar og tiltekt. Viðkomandi skili salnum eins og hán kom að honum en til staðar eru verkfæri, sparsl og veggjamálning.

Félagsmenn Aðrir
Helgarleiga (fös-sun) 15.000 20.000
Dagleiga 10.000 15.000
Tvær helgar* 30.000 40.000

*Vilji viðkomandi hafa opið á milli virka daga er það í boði en salurinn gæti verið nýttur í aðra starfsemi, t.d. fundi.