Gilfélagið

Gilfélagið  var formlega stofnað 30. nóvember 1991. Starfsemi Gilfélagsins er styrkt af Akureyrarbæ og hefur það umsjón með  Deiglunni og gestavinnustofu. Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengls almennings við listir og koma á samskiptum norðlenskra listamanna við innlenda og erlenda listamenn.

Stjórn Gilfélagsins starfsárið 2017/18 :

Guðmundur Ármann Sigurjónsson, formaður

Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir, ritari

Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, gjaldkeri

Ingibjörg Stefánsdóttir, meðstjórnandi

Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, meðstjórnandi

Ívar Freyr Kárason, varamaður

Sóley Björk Stefánsdóttir, varamaður