Gilfélagið

Gilfélagið  var formlega stofnað 30. nóvember 1991. Starfsemi Gilfélagsins er styrkt af Akureyrarbæ og hefur það umsjón með  Deiglunni og gestavinnustofu. Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengls almennings við listir og koma á samskiptum norðlenskra listamanna við innlenda og erlenda listamenn.

Stjórn Gilfélagsins starfsárið 2018/19 :

Guðmundur Ármann Sigurjónsson, formaður

Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, ritari

Ingibjörg Stefánsdóttir, gjaldkeri

Ívar Freyr Kárason, meðstjórnandi

Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir, meðstjórnandi

Aðalsteinn Þórsson, varamaður

Sóley Björk Stefánsdóttir, varamaður

 

Skoðunarmenn reikninga eru Kristján Helgason og Þóra Karlsdóttir.

Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu:

Sóley Björk Stefánsdóttir

Ólafur Sveinsson

Arna Valsdóttir