Trönurnar sýna í Deiglunni
Sýningin opnar laugardaginn 10. september kl 13.00 Trönurnar er hópur kvenna sem stundaði nám saman í Listasmiðjunni Fræðsla í formi og lit veturinn 2016-2017 undir leiðsögn Bryndísar Arnardóttur og Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar. Þess utan hafa þær sótt ýmiss...