States of Being
Please join us for the opening of exhibition “States of Being” on Saturday, May 25th hr. 14 – 17 in Deiglan, Akureyri. Gil Artist in Residence Federico Dedionigi displays a new series of paintings. Light refreshments and the artist will be present. Also open on Sunday, May 26th hr. 14 – 17.
Born and raised in Temperley in the southern suburbs of Buenos Aires, Argentina, Federico got his Bachelor’s Degree in Visual Arts from the Social Museum University at a young age, and was rapidly followed by a Master’s Degree in Art Therapy from the distinguished National University of the Arts of Argentina. His interests are varied, he got intersted in Chi Kung, Yoga, meditation techniques and chinese martial arts and continues to learn on these subjects.
Assistant Professor at UMSA (Social Museum University of Argentina), teacher at public and private schools from Buenos Aires. As art therapist, worked at Interzonal Hospital Dr. J. Esteves and did art internships at the Civil Association Antilco.
Between 2016 and 2017 he developed artwork while living in France and while traveling through Northern Europe. He did line sketches that ended up being part of Carnet de Voyage, a series of european landscapes, and Sumi-e ink drawings inspired by the french alps, home for the artist for one snowy winter. During 2018 and early 2019 and while back in Buenos Aires, he got to develop an ongoing series painted in acrylics called States of Being. His next stop is Berlin.
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland.
Verið velkomin á opnun “States of Being” laugardaginn 25. maí kl. 14 – 17 í Deiglunni, Akureyri. Gestalistamaður Gilfélagsins í maí, Federico Dedionigi, sýnir málverkaseríu sem hann hefur unnið að síðasta árið. Léttar veitingar og listamaðurinn verður á staðnum.
Einnig opið sunnudag, 26. maí kl. 14 – 17.
Federico er fæddur og uppalinn í úthverfum Buenos Aires í Argentínu. Hann hlaut BA gráðu í myndlist frá Social Museum University (UMSA) og MA í listþerapíu frá National University of the Arts í Argentínu. Hann hefur mikinn áhuga á austurlenskum fræðum, á chi kung, jóga, hugleiðsluaðferðum og kínverskum bardagalistum og vinnur að því að afla sér frekari þekkingar.
Hann starfar sem aðstoðarkennari hjá UMSA og hefur einnig kennt hjá ýmsum skólum í Buenos Aires. Sem listþerapisti hefur hann starfað hjá Interzonal Hospital Dr. J. Esteves og verið nemi hjá Civil Association Antilco.
Árin 2016 og 2017 bjó hann í Frakklandi og ferðaðist um Norður Evrópu. Þar vann hann verk, m.a. teikningaseríu af evrópsku landslagi, Carnet de Voyage og blekteikningar innblásnar af Frönsku Ölpunum þar sem hann dvaldi einn vetur. Federico hóf að vinna að akrýlmálverkaseríu í Buenos Aires sem kallast States of Being og hefur haldið þeirri vinnu áfram í Gestavinnustofu Gilfélagsins.