Tetsuya Hori – Concert
Tetsuya HORI is a composer who was born in Sapporo, Japan. He writes music for instruments, vocals, electronic and objects.
He will perform a concert in Deiglan on Saturday, March 2nd hr. 21:00. Doors open at 20:30 and it is free entry as space allows.
“I compose not only for instruments, but for things. The sound of the things is interesting. Not only the natural sound, but also the processed sound. The sources of sound are not necessarily special, but the sound, which results from the arrangement. Each piece is different. Every time.
It is affected by the atmosphere, which is created the area and the public. The piece mostly consists of article + computer program + space + public.
I want to show the listener nonsense.
Interesting nonsense.”
Hori currently composes for various performing musicians, chamber and symphony orchestra and teaches composition at various schools and universities in Europe, Asia and North America. Hori has been the recipient of special mention from International Music Prize for Excellence in Composition 2011, the Best Album of 2011 by foxy digitalis and Semi-Finalist of the 2012 Queen Elisabeth Composition Competition in Belgium with his work called „Concerto for Piano and Orchestra“.
Tetsuya Hori will also perform a short preview of what to expect in Deiglan on Saturday at 16:00.
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Free entry while space allows. Doors open at 20: 30.
Gilfélagið encourages guests to support the artist as he will have cd’s for purchase after the show.
//
Tetsuya HORI er tónskáld frá Sapporo í Japan. Hann mun halda fría tónleika í Deiglunni á laugardaginn 2. mars kl. 21. Hann semur útsetningar fyrir raf- og órafmögnuð hljóðfæri, söng og hluti og er að koma til Íslands til þess að dvelja í gestavinnustofu Listhúss á Ólafsfirði.
Um tónlistina sína segir Tetsuya: „Ég sem ekki bara fyrir hljóðfæri heldur fyrir hluti. Hljóðin sem ýmsir hlutir gefa frá sér eru svo áhugaverðir, ekki endilega upptökin eða náttúrulegur hljómur hluta heldur hljóðið eftir að það hefur verið unnið saman í útsetningu.” Þegar Tetsuya er spurður hvað hann ætlar að bjóða áhorfendum upp á um helgina segir hann: „Hvert verk er einstakt, í hvert skipti. Andrúmsloftið hefur áhrifa á verkið og andrúmsloftið er skapað af rýminu og áhorfendum. Verkin sem ég mun spila á laugardaginn samanstanda helst af hlutur + tölvuforrit + rými + áhorfendur. Ég vil sýna hlustendum vitleysu. Áhugaverða vitleysu.”
Tetsuya semur tónlist fyrir fjölda tónlistamanna, kammer- og sinfóníuhljómsveita og kennir tónsmíðar í ýmsum skólum og háskólum í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Tetsuya hefur verið tilnefndur fyrir verðlaun, þar á meðal International Music Prize for Excellence in Composition 2011, besta platan árið 2011 af Foxy Digitalis og komst í undanúrslit í Queen Elisabeth Composition Competition árið 2012 í Belgíu fyrir verkið sitt „Concerto for Piano and Orchestra“.
Tetsuya Hori mun einnig smakk í formi örtónleika í Deiglunni kl. 16 á Gildeginum til að kynna tónleikana sem haldnir verða seinna um kvöldið.
Deiglan Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Frítt inn meðan húsrúm leyfir. Húsið opnar kl. 20:30.
Gilfélagið hvetur áhorfendur þó til að styrkja listamanninn en hann mun hafa geisladiska til sölu.