Tagged: Listagilið

Sýn á Akureyri – Views of Akureyri

Sýning og ganga. Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sýna í Deiglunni kl. 13 á laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í göngu um bæinn kl 14. Gangan tekur u.þ.b. klukkutíma. Sýningin stendur til kl...

Sanna Vatanen

Gestalistamaður Gilfélagsinns í febrúar. Finnska textíllistakonan Sanna Vatanen á langvarandi tengsl við Ísland, þau eru grunnurinn að verkum hennar á dvalartímanum í Gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún mun spinna íslenska ull og búa til einstakt handspunnið garnsafn, Landslags-garn. Garnsafnið sækir...

SPINNING THE LANDSCAPE YARNS – LANDSLAGSGARN

Gestalistamaður Gilfélagsinns Sanna Vatanen opnar í Deiglunni laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00. Sýningin „LANDSLAGSGARN“ verður  í  Deiglunni á Akureyri 24. og 25. febrúar. Opnunartími: frá 14 til 17. Sanna verður viðstödd & spinnur ull í garnið sitt. Finnska...

Kúlur, Karólína Baldvinsdóttir sýnir í Deiglunni.

Myndlistarsýning Karólínu Baldvinsdóttur opnar föstudaginn 16. febrúar kl 19.00. Opnar föstudaginn 16.febrúar, opið laugardag og sunnudag kl 14-17. Einungis þessi eina sýningarhelgi, Listamaðurinn sýnir meðal annars málverk sem eru afrakstur baráttunnar við tímann og hringformið í ýmsum útgáfum,...

Myndlistarsýning til heiðurs Billu opnar í Deiglunni

Næstkomandi föstudag, 10. nóvember kl. 16.00, opnar myndlistarsýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni á Akureyri. Sýningin er einstök en verkin sem eru til sýnis eru öll verk áhugahóps myndlistarfólks sem allt á það sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Fræðsla...

Á heimavelli

Samsýning Guðmundar Ármanns og Thomas Brewer opnar föstudaginn 18. ágúst kl 14. Thomas Brewer (núverandi gestalistamaður hjá Gilfélaginu / Deiglunni) og meistari Guðmundur Ármann Sigurjónsson (listamaður og kennari) munu sameinast um að sýna lítil verk á pappír, vatnslitamyndir...

Leit að vatni

Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar sýningu á nýjum verkum í Deiglunni á laugardaginn 12. ágúst kl. 14. English text below. Sýningin stendur 14. – 20. ágúst og er opin frá 14 – 17 alla daga nema mánudaginn 14.ágúst, þá...

Salon des refuses, þeim sem var hafnað

Samsýning norðlenskra myndlistamanna í Deiglunni opnar 2. júní kl. 19.00 2. Júní næstkomandi opnar sýning þeirra sem var hafnað Salon des refuses, samsýning norðlenskra listamanna í Deiglunni, sal Gilfélagsins að Kaupvangsstræti 23. Þennann sama dag opnar samsýning norðlenskra...