Tagged: Gilfélagið

Natalie Goulet & Luke Fair

Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023 Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan  ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er...

Vacuole

Sýning Anika Gardner opnar í Deiglunni Laugardaginn 24. júní kl. 14.00 Vacuole: frá vacuus (latínu) sem þýðir tóm, vacuole er hol í líkams vefnum … Þessi sýning er röð af munum og myndbandi í samtali við hin dreifðu...

Aðalfundur Gilfélagsins

félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu, hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur. 6. Umræður.  Gilfélagið var formlega...

Búðu bara um rúmið!

Þorsteinn Jakob Klemenzson sýnir í Deiglunni á sunnudaginn 7. maí frá 14 – 17. „Ég heiti Þorsteinn Jakob Klemenzson og ég er að útskrifast af skapandi tónlistarbraut við Menntaskólann á Akureyri. Þessi sýning, Búðu bara um rúmið!, er...

Valkyrjur og önnur ævintýri

Málverkasýning Helga Þórssonar opnar í Deiglunni kl. 14 á laugardaginn 29 apríl. Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýningu í Deiglunni Helgina 28-29 Apríl. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þornuð á striganum og önnur frá síðustu árum....

Undir húðinni

Päivi Vaarula sýnir verk sín í Deiglunni helgina 22. og 23. apríl. Päivi Vaarula Hefur verið í vinnustofudvöl í gestavinnustofu Gilfélagsins í apríl mánuði og sýnir nú afrakstur vinnu sinnar. Sýningin er opin frá 14 -17 báða dagana....

Päivi Vaarula

Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2023 Päivi Vaarula er finnskur textíllistamaður sem vinnur í Gestalistavinnustofu Gilfélagsins í apríl 2023. Hún hefur lagt stund á textíllist í 40 ár og er með meistaragráðu í henni. „Ég þýði lífið á tungumál...

<Ieodo:이어도사나>

Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Sýningin er opin laugardag 1. og sunnudag 2. apríl frá 14 – 17. Hér fyrir neðan fylgir texti listakonunnar um verkið á...

Kufungar og skeljaskvísur

Sýning Marsibil Kristjánsdóttur opnar í Deiglunni föstudagskvöldið 27. janúar kl 20.20. Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni verða sýnd verk sem eiga sterka tengingu við fjörur...

Solander 250: Opið grafíkverkstæð

13. – 18. 21. og 22. janúar. Í tengslum við sýninguna Solander 250 í Listasafninu á Akureyri verður Gilfélagið með opið grafíkverkstæði laugardag og sunnudag 21. og 22. janúar. Það verður opið frá kl 13 – 18 báða...