Tagged: gestalistamaður

Gjörningur Heather Sincavage

í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember, húsið opnar kl.14 Gjörningur Heather Sincavage hefst kl 14.30, húsið opnar kl. 14.00. Gjörningurinn stendur yfir í tvær klukkustundir. Gestir eru hvattir til að koma og fylgjast með eins lengi og þeir vilja...

Heather Sincavage

Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2023 Heather Sincavage er myndlistamaður, sýningarstjóri og kennari. Hún ástundar  gjörningalist þar sem sérhæfing hennar miðast við að byggja upp sjálfbæra frammistöðu byggða á félagslegu réttlæti. Hún notar eigin reynslu af ofbeldi í nánum...

Á heimavelli

Samsýning Guðmundar Ármanns og Thomas Brewer opnar föstudaginn 18. ágúst kl 14. Thomas Brewer (núverandi gestalistamaður hjá Gilfélaginu / Deiglunni) og meistari Guðmundur Ármann Sigurjónsson (listamaður og kennari) munu sameinast um að sýna lítil verk á pappír, vatnslitamyndir...

Natalie Goulet & Luke Fair

Gestalistamenn Gilfélagsins í júlí 2023 Natalie Goulet er kanadískur listamaður sem starfar innan  ljósmyndunar og myndagerðar í víðum skilningi. Af skosk/frönskum innflytjendaættum ólst hún upp í Norður-Ontario (Sáttmálinn 9. svæði) en er nú búsett í Kjipuktuk/Halifax. Hún er...

Vacuole

Sýning Anika Gardner opnar í Deiglunni Laugardaginn 24. júní kl. 14.00 Vacuole: frá vacuus (latínu) sem þýðir tóm, vacuole er hol í líkams vefnum … Þessi sýning er röð af munum og myndbandi í samtali við hin dreifðu...

Undir húðinni

Päivi Vaarula sýnir verk sín í Deiglunni helgina 22. og 23. apríl. Päivi Vaarula Hefur verið í vinnustofudvöl í gestavinnustofu Gilfélagsins í apríl mánuði og sýnir nú afrakstur vinnu sinnar. Sýningin er opin frá 14 -17 báða dagana....

Päivi Vaarula

Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2023 Päivi Vaarula er finnskur textíllistamaður sem vinnur í Gestalistavinnustofu Gilfélagsins í apríl 2023. Hún hefur lagt stund á textíllist í 40 ár og er með meistaragráðu í henni. „Ég þýði lífið á tungumál...

Kufungar og skeljaskvísur

Sýning Marsibil Kristjánsdóttur opnar í Deiglunni föstudagskvöldið 27. janúar kl 20.20. Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni verða sýnd verk sem eiga sterka tengingu við fjörur...

Mary Hurrell

Gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2022 Mary Hurrell (f. Suður-Afríku) er listamaður búsett í London. hún vinnur með hljóð, lifandi flutning/gjörning og skúlptúr jöfnum höndum; að kanna hreyfingu og líkamlegt tungumál, samskipti í líkamlegri og tilfinningalegri tjáningu. Hún mótar...