Fréttir

Myndhögg – Tréskúlptúr

Skemmtileg og krefjandi listasmiðja með Ólafi Sveinssyni, útskurðarmeistara. Hvernig verður íslenskt birki að listaverki? Í tilefni Listasumars býðst börnum og fullorðnum að læra að höggva í tré og skapa einstakt þrívítt verk undir leiðsögn Ólafar Sveinssonar, útskurðarmeistara. Öll...

Salon des refuses, þeim sem var hafnað

Samsýning norðlenskra myndlistamanna í Deiglunni opnar 2. júní kl. 19.00 2. Júní næstkomandi opnar sýning þeirra sem var hafnað Salon des refuses, samsýning norðlenskra listamanna í Deiglunni, sal Gilfélagsins að Kaupvangsstræti 23. Þennann sama dag opnar samsýning norðlenskra...

Aðalfundur Gilfélagsins

félags um menningarstarf og menningaruppbyggingu í Listagilinu, hefst kl. 14 Sunnudaginn 21. maí 2023. Á dagskránnni eru: 1. Skýrsla formanns. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar. 3. Kosning til stjórnar: aðal, vara og meðstjórnendur. 6. Umræður.  Gilfélagið var formlega...

Búðu bara um rúmið!

Þorsteinn Jakob Klemenzson sýnir í Deiglunni á sunnudaginn 7. maí frá 14 – 17. „Ég heiti Þorsteinn Jakob Klemenzson og ég er að útskrifast af skapandi tónlistarbraut við Menntaskólann á Akureyri. Þessi sýning, Búðu bara um rúmið!, er...

Valkyrjur og önnur ævintýri

Málverkasýning Helga Þórssonar opnar í Deiglunni kl. 14 á laugardaginn 29 apríl. Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýningu í Deiglunni Helgina 28-29 Apríl. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þornuð á striganum og önnur frá síðustu árum....

Malpokar leyfðir

Upprisukvöld Populus tremula í Deiglunni 29. apríl ki. 20. Aftur mætir populus fólk í Deigluna til að búa til ógleymanlega kvöldstund. Helgi Þórsson sér um myndir á veggjum og mun sýningin verða opin um helgina. Aðgangur er ókeypis.

Undir húðinni

Päivi Vaarula sýnir verk sín í Deiglunni helgina 22. og 23. apríl. Päivi Vaarula Hefur verið í vinnustofudvöl í gestavinnustofu Gilfélagsins í apríl mánuði og sýnir nú afrakstur vinnu sinnar. Sýningin er opin frá 14 -17 báða dagana....

Päivi Vaarula

Gestalistamaður Gilfélagsins í apríl 2023 Päivi Vaarula er finnskur textíllistamaður sem vinnur í Gestalistavinnustofu Gilfélagsins í apríl 2023. Hún hefur lagt stund á textíllist í 40 ár og er með meistaragráðu í henni. „Ég þýði lífið á tungumál...

Upp upp mín sál

Myndlistarsýning Guðmunadar Ármanns og Ragnars Hólm opnar í Deiglunni á skírdag kl 14. Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm opna páskasýninguna „Upp, upp, mín sál“ í Deiglunni á Akureyri á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl kl. 14. Guðmundur sýnir geomatrískar...