Fréttir

Lista og handverksmessa Gilfélagsinns

Lista og handverksmessa Gilfélagsins var haldin dagana 1. – 3. desember síðastliðin. Að venju stóð gilfélagið fyrir Lista og handverksmarkaði í desemberbirjun. Þessi sýndu og falbuðu sinn fjölbreitta varning á messunni: anomal.is Elva Jan Hallur Guðmundsson Gillian Pokalo...

Gjörningur Heather Sincavage

í Deiglunni laugardaginn 25. nóvember, húsið opnar kl.14 Gjörningur Heather Sincavage hefst kl 14.30, húsið opnar kl. 14.00. Gjörningurinn stendur yfir í tvær klukkustundir. Gestir eru hvattir til að koma og fylgjast með eins lengi og þeir vilja...

Heather Sincavage

Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvember 2023 Heather Sincavage er myndlistamaður, sýningarstjóri og kennari. Hún ástundar  gjörningalist þar sem sérhæfing hennar miðast við að byggja upp sjálfbæra frammistöðu byggða á félagslegu réttlæti. Hún notar eigin reynslu af ofbeldi í nánum...

Boreal í Deiglunni

Gilfélagið er stoltur samstarfsaðili Boreal Screendance Festival sem er mætt í Listagilið í fjórða skiftið. Við bjóðum magnaða dagskrá sem má sjá hér fyrir neðan: www.borealak.is er vefsíða hátíðarinnar

Myndlistarsýning til heiðurs Billu opnar í Deiglunni

Næstkomandi föstudag, 10. nóvember kl. 16.00, opnar myndlistarsýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni á Akureyri. Sýningin er einstök en verkin sem eru til sýnis eru öll verk áhugahóps myndlistarfólks sem allt á það sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Fræðsla...

Stöðutaka

Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar Einkasafnið í Deiglunni 13. – 22. október 2023. Sýningin er opin 14. 15. 20. 21. og 22. október frá 14 – 17. Einkasafnið er verkefni sem Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson hefur unnið að síðan 2001 og...

Gjörningur: Kuluk Helms Uannut Inissaqarpoq – I Belong

A playful performance lecture í Deiglunni. A! Gjörningahátíð í Deiglunni. Gjörningur Kuluk Helms hefst kl 16 laugardaginn 7. október og stendur í 40 min. Kuluk HelmsUannut Inissaqarpoq – I Belong:A playful performance lecture Kuluk Helms er grænlensk í...

Barnanámskeið í Deiglunni

Gilfélagið kynnir Samlagið Sköpunarverkstæði. Myndlistarnámskeið fyrir börn hefjast í Deiglunni þann 26. september Kennarar á haustönn: Freyja Reynisdóttir – Gillian Pokalo – Karólína Baldvinsdóttir – Ólafur Sveinsson. www.samlagid.art

Keðjugjörningur

Fyrsta Tilraunakvöld í listum þetta haustsið verður í deiglunni miðvikudagskvöldið 20. september frá kl. 19.30 – 21.30 Nú hefjum við tilraunakvöldin í listum aftur þetta haustið, Keðjugjörningur skal það vera. Gjörningalist er orðin snarþáttur í listsköpun samtímans. Nú...

Á heimavelli

Samsýning Guðmundar Ármanns og Thomas Brewer opnar föstudaginn 18. ágúst kl 14. Thomas Brewer (núverandi gestalistamaður hjá Gilfélaginu / Deiglunni) og meistari Guðmundur Ármann Sigurjónsson (listamaður og kennari) munu sameinast um að sýna lítil verk á pappír, vatnslitamyndir...