Category: Uncategorized

Bubbarnir – Hljóð með karakter

Sýningin Bubbarnir er litríkt safn sjö hljóðleikfanga. Leikföngin eru einföld hljóðfæri sem hafa verið sett í vingjarnlegan og litríkan búning og gleðja augað. Meginmarkmið með gerð þessara leikfanga er að auka tónlistarsköpun barna og...

Lack of Definition

Lack of definition Laugardaginn 25. janúar kl. 15 – 19. Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Lack of Definition“ eftir myndlistarmennina Katinka Theis og Immo Eyser í Deiglunni, Akureyri á laugardaginn kl. 15 – 19....